þriðjudagur, október 17, 2006

Hóst hóst........

Afsakið, þetta varð bara að koma!
Engin ósköp að frétta held ég. Ungfrú NoName (eins og sumir eru farnir að kalla hana) er orðin yfir sig spennt að fá nafn. Aðrir eru frekar slakir út af þessu! Undirbúningur gengur ljómandi og ég er langt kominn með að baka. Hún er að prófa að sofa í rúmmmminu sínu í fyrsta sinn í nótt, var sko að fá nýja dýnu. Annars heldur hún bara sínu striki og dafnar vel.
Setti inn nokkrar myndir um helgina.
Bless í bili.

Engin ummæli: