Ferming
Úff hér er hamingja og þreyta. Við komum heim rúmlega sjö eftir frágang eftir veisluna. Athöfnin í kirkjunni tókst ljómandi vel og var bara fín. Veislan var ekki síðri og þvílíkt magn af kökum sem spruttu fram og léku við bragðlauka viðstaddra. Eitthvað um 100 manns mættu og held ég að allir hafi farið sælir heim. Þessi pistill verður ekki lengri því að nú ætlum við að leggja okkur.
Það er kominn slatti af myndum inn á myndasíðunna hjá okkur.
Kærar kveðjur og þakkir fyrir okkur.
Það er kominn slatti af myndum inn á myndasíðunna hjá okkur.
Kærar kveðjur og þakkir fyrir okkur.
2 ummæli:
til hamingju með strákinn...
knúsar og kosasr á ykkur familíinzki. fannst leiðinlegt að komast ekki en fæ vonandi tækifæri til að kíkja í heimsókn og skoða allar fínu gjafirnar.
kossar
Hæ, og til hamingju med strákinn sem loks er kominn i fullordinna manna tölu.
Leidinlegt ad missa af enn einni veislunni :(
Reyndi ad hringja í Arnar Inga í gærkvöldi en tid hafid líklega verid rétt ókomin heim. Heyrdi svo skilabodin frá honum á símsvaranum í morgun :)
Myndirnar eru frábærar, tetta hefur greinilega verid ein allsherjar veisla! Enda ekki vid ödru ad búast med tessa kvenskörunga vid stjórnina :)
Beztu kvedjur ùr Dk
Skrifa ummæli