Mokveiði

Annars er það að frétta að ég er kominn heim í helgarfrí en flýg svo aftur austur á mánudaginn. Við fórum nokkuð víða í vikunni, t.d. Seyðisfjörð, Mjóafjörð, Norðfjörð, Eskifjörð, Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð, og Stöðvarfjörð ásamt Héraði. Tók nokkrar myndir hingað og þangað sem komnar eru inn á myndasíðunna.
Læt þetta nægja í bili.
1 ummæli:
Já maður þetta er einhverskonar lúðulíki. Hún var alveg skelþunn og held að eldhúsrúllubréf hefði dauðskammast sín við hliðina :)
Skrifa ummæli