fimmtudagur, júní 29, 2006

TAKK

Langar að þakka allar þær góðu kveðjur, skilaboð, óskir, hlýhug og margt fleira sem borist hefur í SMS, email, símtölum, og skilaboðum hér á síðunni. Við fjölskyldan sendum ykkur góðar kveðjur til baka. Það er allt ljómandi að frétta, bæði eldri systkinin eru búin að kíkja í heimsókn til mömmu og litlu systur sem heilsast vel.
Enn og aftur, TAKK.

Engin ummæli: