mánudagur, desember 25, 2006

Jóladagur

Gleðileg jól allir saman.
Upp er runninn jóladagur hvítur og fagur. Já það kom smá jólasnjór í nótt öllum að óvörum og er það vel. Við áttum virkilega ánægjulega kvöldstund í gærkvöldi með góðum mat og mörgum pökkum. Allir virikilega sáttir og ánægðir með sitt og Erla Dagmar yfir sig hrifin af öllum jólapappírnum og böndunum sem fylgdu!
Setti inn nokkrar myndir af herlegheitunum og eru þær aðgengilegar hér.
Þökkum kærlega fyrir okkur og endilega reynið að hafa það gott.

Engin ummæli: