laugardagur, nóvember 26, 2005

Úff

Mikið rosalega er ég feginn að maður er ekki að klára prófatarnir mjög oft! Þetta er svo gríðarlega erfitt andlega, en þó töluvert erfiðara líkamlega. Ég er til dæmis enn að jafna mig eftir allan bjórinn í gærkvöldi.

Jú og svo eru prófin sjálf nokkuð strembin

Engin ummæli: