O boy
Held að ég hafi aðeins hlaupið á mig núna. Okkur datt semsagt í hug að fara að flísaleggja baðherbergið og ég þóttist alveg geta þetta sjálfur. Núna er ég búinn að setja slatta á gólfið og þá eru ekki nema u.þ.b. 20m2 eftir !En það "besta" er að við ætlum að færa klósettið og þá þarf að pípa svoldið sem er nú ekki mín sterka hlið!
Þannig að þá vitið þið það. Ef einhvern langar að hjálpa þá er ekkert mál að hleypa mönnum í smá flísa- eða pípulögn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli