Lóðakaup
Já það eru ótrúlegustu hlutir sem gerast. Við vorum að kaupa lóð. Ég veit ekki alveg hvernig við komum til með að vinna með þetta verkefni en vonandi sleppum við sæmilega frá því. Það má alveg búast við efiðleikum og pirringi, jafnvel meiðslum á mannskapnum, en það er nú bara eitthvað sem fylgir svona hlutum.
Hvað sem öðru líður þá má búast við að erfitt verði að ná í okkur þar sem þetta á eftir að taka töluverða orku.
Það er hægt að sjá myndir hér http://www.markid.is/index.php?page=84#
Njótið
Engin ummæli:
Skrifa ummæli