þriðjudagur, janúar 03, 2006

Dagur 1

Jæja ég heyrði í Ingu áðan og þau voru að koma sér fyrir á hótelinu/smáhýsinu á Kanarý. Það er 18 stiga hiti og notalegt veður hjá þeim en voru þreytt eftir rúmlega 5 tíma flug og smá rútuferð frá flugvellinum þarna úti. Voru að fara út að borða þegar ég kvaddi þau.
Ég var í stærðfræðiprófinu í dag á meðan þau voru í sjöunda himni. Held að það hafi bara gengið ágætlega, eða ég vona það allavega. Fer síðan í næsta próf á föstudaginn.

Bless í bili.

Engin ummæli: