Velkomin
Já velkomin hingað á þessa síðu. Ég dundaði við að færa allar færslur af hinni síðunni hingað yfir, en því miður fluttust athugasemdir (comment) ekki með. Af þeim sökum væri ágætt, ef þið hefðuð áhuga á, að setja inn eina og eina línu hjá mér. Svo er líka þessi fína gestabók sem öllum er frjálst að skrifa í.
En eins og ég var að tala um hinu megin, þá eru sumir bílstjórar svoldið utan við sig eins og meðfylgjandi mynd ber með sér.
Annars er ég að spá í að láta þetta duga í bili.
Bless bless
En eins og ég var að tala um hinu megin, þá eru sumir bílstjórar svoldið utan við sig eins og meðfylgjandi mynd ber með sér.
Annars er ég að spá í að láta þetta duga í bili.
Bless bless
2 ummæli:
Vantar ekki smá liti á þessa síðu. Eitthvað svo grá og guggin.
Jamm, svona er ég bara!
Skrifa ummæli