Leiklist

Já og þar sem þetta kemur til með að verða síðasta færsla vetrarins þá langar mig að þakka ykkur samfylgdina í vetur. Sumar og sólarkveðjur til ykkar allra.
Lesendur eru beðnir velvirðingar á þeirra þvælu sem slæðst getur inn öðru hvoru. Höfundur getur ekki borið ábyrgð á því efni sem hér fer á eftir, þar sem hann á í erfiðleikum með að skrifa eitthvað af viti. Njótið heil.
Skrifað af
INGIMAR
þann
19.4.06
4 ummæli:
Gledilegt sumar og til lukku med próflokin! uhh eda eru tau ekki búin annars??
Jú jú prófin búin :) Takk sömuleiðis til hamingju með sumarið!
Til hamingju með sumarið...
Já sko þetta með Stebba var nú meira svona grín en spaug. Raggi hefur sennilega ekki horft á sömu myndir og ég með honum ef hann hefur séð einhverja leikhæfileika hjá honum :)
Skrifa ummæli