sunnudagur, nóvember 12, 2006

Ekkert

Héðan er ekkert að frétta merkilegt nema gott eitt. Ég kem nú til með að verða eitthvað latur við að rita línur hér næstu vikurnar þar sem prófin eru að byrja hjá mér og svo er nóg að gera bara yfirleitt. Ég skal hlífa ykkur við miklu bulli að þessu sinni.
Setti inn slatta af myndum úr Danmerkurferð þeirra mæðgna eins og einhverjir hafa tekið eftir.
Læt þetta nægja í bili.
Brahade.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gangi þér vel í próflestri og prófum
hilsen úr rigningunni í Odense :S