Úgg

Afmælisfaraldur í gangi um þessar mundir. Tengdamamma á ammæli í dag síðan eiga Victor Sindri, Ragna og Katrín öll ammæli á miðvikudaginn. Sú síðast nefnda svindlaði reyndar og hélt upp á sitt fyrir rúmri viku með pomp og prakt og var mikið húllumhæ, enda alveg forgömul stelpan! Til hamingju með afmælin öll sömul.
Mér datt í hug einn stórsniðugur málsháttur í morgun svona af því að það styttist nú í páskana!
Læt þetta nægja í bili og hafið það sem best.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli