Ekki páskar lengur!
Jæja þá eru þessir páskar liðnir og gerðist það óvenju hratt eins og vanalega þegar maður hefur það gott. Við Arnar komum í bæinn áðan en þær mæðgur komu allar suður í gær. Allir höfðu, eins og áður kom fram, það ljómandi gott. Ég fór beint vestur í Fagradal á föstudaginn og Inga og Erla Dagmar komu svo þangað á laugardag. Þetta var smá keyrsla eins og fylgir en slapp allt fyrir horn.
Ég setti inn nokkrar myndir núna og bæti við einhverju síðar. Núna hvolfi ég mér í prófalestur fram yfir tuttugasta þannig að rólegra verðu hér heldur en vanalega á næstunni.
Hafið það sem best.
Ég setti inn nokkrar myndir núna og bæti við einhverju síðar. Núna hvolfi ég mér í prófalestur fram yfir tuttugasta þannig að rólegra verðu hér heldur en vanalega á næstunni.
Hafið það sem best.
1 ummæli:
Gangi þér vel í prófinu á morgun!
Skrifa ummæli